Fréttir

Netvís foreldrafræðsla um netöryggi

ATHUGIÐ BREYTT DAGSETNING - FRÆÐSLAN ER FIMMTUDAGINN 22. JANÚAR. Foreldrar og forráðamenn, takið daginn frá kl. 17:30 frá og mætið í sal Framhaldsskólans.

Breyting á núverandi skóladagatali

Uppbrotsdagar í mars hafa verið færðir um viku. Árshátíð unglingastigs verður 19. mars.

Litlu jólin og jólakveðja

Föndurdagur í Hamarsskóla og smiðjudagar í Barnaskóla.

Þriðjudaginn 16. desember er föndurdagurinn í GRV- Hamarsskóla, þá leggjum við hefðbundið skólastarf til hliðar. Nemendur blandast á milli árganga og föndurstöðvar verða um allan skóla. Smiðjudagar á miðstigi hefjast einnig þannan dag og verða þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.

Desember í Hamarsskóla

Desemberplan fyrir Hamarsskóla

Baráttudagur gegn einelti - vinadagur

Vinadagur GRV er föstudaginn 7. nóvember.

Vetrarleyfi og starfsdagur

Vetrarleyfi GRV er dagana 20.-24. október.

Setning Göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ

Setning Göngum í skólann, vinadagur og Ólympíuhlaup ÍSÍ verður föstudaginn 5. september. Hlaupið hefst kl. 11:00 foreldrar velkomnir með.

Skólabyrjun

Skólasetning er föstudaginn 22. ágúst

Takk fyrir veturinn