Fréttir

Takk fyrir stuðninginn

Kiwanisklúbbur Vestmannaeyja og Vilborgar stúkan í Odfellow komu færandi hendi í dag og í gær, með gjafir fyrir Barnaskóla, Hamarsskóla, Víkina og frístund. Við erum innilega þakklát fyrir rausnarlegar gjafir.

Gjafir frá foreldrafélaginu

Þakkir til foreldrafélags GRV fyrir rausnarlegan stuðning til skólans.

Takk fyrir stuðninginn

Kiwanis klúbburinn í Eyjum gaf góða gjöf í verkdeild Barnaskólans. Við þökkum þeim mikið fyrir.

Kveikjum neistann fær sérstaka viðurkenningu á degi íslenskrar tungu.

Stuðning­ur við ís­lenska tungu. Á degi íslenskrar tungu og í tengslum við verðlaun Jónasar Hallgrímssonar er veitt sérstök viðurkenning fyrir stuðning við íslenska tungu. Í þetta sinn var það verkefnið okkar Kveikjum neistann sem hlaut þessa viðurkenningu. 

Námfús- leiðbeiningar fyrir foreldra

Lausnahringurinn

Grósku hugarfar

Skólahlaupið

Föstudaginn 6. september munu nemendur GRV taka þátt í Skólahlaupi ÍSÍ.

Göngum í skólann

Göngum í skólann hefst miðvikudaginn 4. september

Hjólareglur GRV

Hér má finna hjólareglur GRV: https://www.grv.is/static/files/ymislegt/reglur-um-reidhjolanotkun-i-grv_.pdf