20.11.2024
Kiwanis klúbburinn í Eyjum gaf góða gjöf í verkdeild Barnaskólans.
Við þökkum þeim mikið fyrir.
16.11.2024
Stuðningur við íslenska tungu.
Á degi íslenskrar tungu og í tengslum við verðlaun Jónasar Hallgrímssonar er veitt sérstök viðurkenning fyrir stuðning við íslenska tungu. Í þetta sinn var það verkefnið okkar Kveikjum neistann sem hlaut þessa viðurkenningu.