- Skólinn
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
Litlu jólin verða þriðjudaginn 19. desember frá kl. 16:00-18:00.
Nemendur mæta prúðbúnir og eiga notalega stund í stofum auk þess að dansa í kringum jólatréð. Jólasveinn mun kíkja í heimsókn í Hamarsskóla.
Nemendur mega koma með drykk og snarl ( sjá frekari póst frá umsjónarkennurum).
Jólaleyfi nemenda hefst 20. desember og skóli hefst á ný þann 4. janúar samkvæmt stundatöflu.
Starfsfólk GRV óskar ykkur Gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða.