- Skólinn
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
Hér má sjá verðlaunahafa vorið 2020, úrslit voru kynnt á útskrift 10. bekkja.
Besta rannsóknin: Hver er munurinn á sjálfsmynd stráka og stelpna? Elísa Elíasdóttir og Amelía Dís Einarsdóttir
Frumlegasta verkefnið: Hvað gerir fólk hamingjusamt ? Guðbjörg Sól Sindradóttir, Selma Rún Scheving Jónsdóttir og Tinna Mjöll Guðmundsdóttir
Flottasta heimasíðan: Broadway - Eva Sigurðardóttir og Bertha Þorsteinsdóttir
Besta kynningin: Sjálvsvíg, hvort kynið fremur oftar sjálvíg á Íslandi og af hverju ? Andrea Dögg Arnsteinsdóttir, Sigurbjörg Ósk Sigurðardóttir og Thelma Sól Óðinsdóttir.
Flottasti básinn: Golf, hvað móttaði golf eins og það er í dag ?: Adam Smári Sigfússon, Daníel Franz Davíðsson og Karl Jóhann Örlygsson.
Verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð, allir hópar gerðu kynningu og sumir hópar gerðu heimasíðu sem má sjá hér að neðan.
Myndskeið frá sýnigu á verkefnum: https://youtu.be/uG6e_QQ7Ays