- Skólinn
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
Hér má sjá verðlaunahafa vorið 2017, úrslit voru kynnt á útskrift 10. bekkja þann 1. júní.
Besta rannsóknin: Hægri og vinstri í stjórnmálum: Daníel Hreggviðsson
Frumlegasta verkefnið: Peningar á samfélagsmiðlum: Guðfinna, Elín Hanna og Hulda Elísa Björk,
Besti básinn: Skemmtigarður í Vestmannaeyjum: Melkorka Marý, Bjartey Bríet og Arna Dögg
Besta kynningin: Hamingja: Brigitta, Urður Eir og Lena Dís
Verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð, allir hópar gerðu kynningu og sumir hópar gerðu heimasíðu sem má sjá hér að neðan.