01.09.2025
Setning Göngum í skólann, vinadagur og Ólympíuhlaup ÍSÍ verður föstudaginn 5. september.
Hlaupið hefst kl. 11:00 foreldrar velkomnir með.
15.08.2025
Skólasetning er föstudaginn 22. ágúst
05.06.2025
Skólaslit eru föstudaginn 6. júní kl.10:00
02.06.2025
Okkur er sönn ánægja að bjóða ykkur á sýningu lokaverkefna 10. bekkinga. Nemendur hafa unnið hörðum höndum að áhugasviðstengdum verkefnum sl. vikur. Sýningin verður á sérstökum sýningarbásum í sal Barnaskólans mánudaginn 2. júní klukkan 17:30-18:30.
26.05.2025
Öðruvísidagar í Barna- og Hamarsskóla eru 30. maí, 2. og 3. júní.
Skóladagurinn er styttri þessa daga.
21.05.2025
Foreldrafundur fyrir tilvonandi 1. bekk.
Bæklingur og vorskóli
06.05.2025
Hér má sjá dagatöl með síðustu dögum skólársins í Barna- og Hamarsskóla
29.04.2025
Skóladagur Barnaskólans verður miðvikudaginn, 30. apríl, kl. 16:30-18:30.
09.04.2025
Við í GRV óskum ykkur góðrar páskahátíðar og vonum að þið njótið vel.