03.12.2025
Desemberplan fyrir Hamarsskóla
03.12.2025
Foreldrar og forráðamenn, takið fimmtudaginn 11. desember kl. 17:30 frá og mætið í sal Framhaldsskólans.
05.11.2025
Vinadagur GRV er föstudaginn 7. nóvember.
13.10.2025
Vetrarleyfi GRV er dagana 20.-24. október.
01.09.2025
Setning Göngum í skólann, vinadagur og Ólympíuhlaup ÍSÍ verður föstudaginn 5. september.
Hlaupið hefst kl. 11:00 foreldrar velkomnir með.
15.08.2025
Skólasetning er föstudaginn 22. ágúst
05.06.2025
Skólaslit eru föstudaginn 6. júní kl.10:00
02.06.2025
Okkur er sönn ánægja að bjóða ykkur á sýningu lokaverkefna 10. bekkinga. Nemendur hafa unnið hörðum höndum að áhugasviðstengdum verkefnum sl. vikur. Sýningin verður á sérstökum sýningarbásum í sal Barnaskólans mánudaginn 2. júní klukkan 17:30-18:30.
26.05.2025
Öðruvísidagar í Barna- og Hamarsskóla eru 30. maí, 2. og 3. júní.
Skóladagurinn er styttri þessa daga.