Fréttir

Setning Göngum í skólann og Ólympíuhlaup ÍSÍ

Setning Göngum í skólann, vinadagur og Ólympíuhlaup ÍSÍ verður föstudaginn 5. september. Hlaupið hefst kl. 11:00 foreldrar velkomnir með.

Skólabyrjun

Skólasetning er föstudaginn 22. ágúst

Takk fyrir veturinn

Skólaslit

Skólaslit eru föstudaginn 6. júní kl.10:00

Sýning á lokaverkefnum hjá 10. bekk.

Okkur er sönn ánægja að bjóða ykkur á sýningu lokaverkefna 10. bekkinga. Nemendur hafa unnið hörðum höndum að áhugasviðstengdum verkefnum sl. vikur. Sýningin verður á sérstökum sýningarbásum í sal Barnaskólans mánudaginn 2. júní klukkan 17:30-18:30.

Öðruvísidagar

Öðruvísidagar í Barna- og Hamarsskóla eru 30. maí, 2. og 3. júní. Skóladagurinn er styttri þessa daga.

Að byrja í skóla

Foreldrafundur fyrir tilvonandi 1. bekk. Bæklingur og vorskóli

Síðustu dagar skólaársins

Hér má sjá dagatöl með síðustu dögum skólársins í Barna- og Hamarsskóla

Skóladagur Barnaskólans

Skóladagur Barnaskólans verður miðvikudaginn, 30. apríl, kl. 16:30-18:30.

Gleðilega páska

Við í GRV óskum ykkur góðrar páskahátíðar og vonum að þið njótið vel.