18.03.2025
Hér má sjá skóladagatal fyrir næsta skólaár, 2025-2026 og sameiginlegt skóladagatal leik -og grunnskóla og frístundar.
Einnig má sjá niðurstöður úr könnun um vetrarleyfi, könnun sem var gerð í kjölfar vetrarleyfis haustið 2024.
07.03.2025
Uppbrotsdagar í næstu viku.
Smiðjudagar hjá unglingastigi eru þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag 11.-13.mars.
Fjölgreindaleikar hjá 1. -7. bekk verða þriðjudag og miðvikudag 12. og 13. mars.
14.02.2025
Þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag eru þemadagar í Hamarsskóla og skóladagurinn er fimmtudaginn 20. febrúar frá kl. 16:30-18:30.
06.02.2025
Enginn skóli í dag, en frístund og Víkin opna kl. 13:00
05.02.2025
Allt leik- og grunnskólahald fellur niður fyrir hádegi fimmtudaginn 6. febrúar. Staðan verður tekin kl. 11:00 varðandi skólahald eftir hádegi.
28.01.2025
Starfsdagur á mánudaginn 3. feb. og foreldraviðtalsdagur á þriðjudegi 4. feb.