15.12.2025
Þriðjudaginn 16. desember er föndurdagurinn í GRV- Hamarsskóla, þá leggjum við hefðbundið skólastarf til hliðar. Nemendur blandast á milli árganga og föndurstöðvar verða um allan skóla.
Smiðjudagar á miðstigi hefjast einnig þannan dag og verða þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.
03.12.2025
Desemberplan fyrir Hamarsskóla
03.12.2025
Foreldrar og forráðamenn, takið fimmtudaginn 11. desember kl. 17:30 frá og mætið í sal Framhaldsskólans.
05.11.2025
Vinadagur GRV er föstudaginn 7. nóvember.
13.10.2025
Vetrarleyfi GRV er dagana 20.-24. október.
01.09.2025
Setning Göngum í skólann, vinadagur og Ólympíuhlaup ÍSÍ verður föstudaginn 5. september.
Hlaupið hefst kl. 11:00 foreldrar velkomnir með.
15.08.2025
Skólasetning er föstudaginn 22. ágúst
05.06.2025
Skólaslit eru föstudaginn 6. júní kl.10:00