Skóladagatal skólaárið 2025-2026 og könnun um vetrarleyfi
18.03.2025
Hér má sjá skóladagatal fyrir næsta skólaár, 2025-2026 og sameiginlegt skóladagatal leik -og grunnskóla og frístundar.
Einnig má sjá niðurstöður úr könnun um vetrarleyfi, könnun sem var gerð í kjölfar vetrarleyfis haustið 2024.