Fréttir

Skóladagatal skólaárið 2025-2026 og könnun um vetrarleyfi

Hér má sjá skóladagatal fyrir næsta skólaár, 2025-2026 og sameiginlegt skóladagatal leik -og grunnskóla og frístundar. Einnig má sjá niðurstöður úr könnun um vetrarleyfi, könnun sem var gerð í kjölfar vetrarleyfis haustið 2024.

Smiðjudagar og fjölgreindaleikar í næstu viku

Uppbrotsdagar í næstu viku. Smiðjudagar hjá unglingastigi eru þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag 11.-13.mars. Fjölgreindaleikar hjá 1. -7. bekk verða þriðjudag og miðvikudag 12. og 13. mars.