Sýn Grunnskóla Vestmannaeyja.
Skólinn er stolt sveitarfélagsins.
- Menntun er haldgóð og traust.
- Samskipti einkennast af heiðarleika og virðingu.
- Nemendur öðlast jákvæða og trygga framtíðarsýn
Við viljum
- sýna metnað og ná sem bestum árangri.
- byggja upp traustan grunn þannig að hver og einn njóti sín.
- stuðla að vellíðan nemenda og starfsfólks.
- að jákvæðni, heiðarleiki og stolt verði í fyrirrúmi.
- að samvinna sé einkennandi fyrir starf skólans.
- að lýðræðisleg vinnubrögð séu viðhöfð í öllum þáttum skólastarfs.
Nauðsynlegt er að hver skóli marki sér stefnu varðandi helstu áherslur í starfi. Starfsfólk GRV vinnur samkvæmt hugmyndafræði: