Hér má sjá verðlaunahafa vorið 2017, úrslit voru kynnt á útskrift 10. bekkja þann 5. júní.
Besta rannsóknin: Hverjir eru helstu áhrifaþættir á sjálfsmynd unglinga ? Harpa Valey Gylfadóttir, Clara Sigurðardóttir og Telma Aðalsteinsdóttir
Besta kynningin: Hvað er lystarstol ? Birta Lóa Styrmisdóttir og Bríet Ómarsdóttir
Frumlegasta verkefnið: Hvaða áhrif hefur tónlist á líðan ? Guðný Emilíana Tórshamar, Anika Hera Hannesdóttir og Bryndís Guðjónsdóttir
Besti básinn: Hvers vegna ættum við ekki að lögleiða kannabis á Íslandi ? Katrín Bára Elíasdóttir, Aðalheiður Stella Sæmundsdóttir, Mía Rán Guðmundsdóttir og Hekla Sól Jóhannsdóttir
Besta heimasíðan: Hvað þarf til þess að verða atvinnumaður í fótbolta ? Tómas Bent Magnússon, Jóhann Bjarni Þrastarson og Arnar Breki Gunnarsson
Verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð, allir hópar gerðu kynningu og sumir hópar gerðu heimasíðu sem má sjá hér að neðan.