Lokaverkefni 2019

Lokaverkefni 2019

Hér má sjá verðlaunahafa vorið 2019, úrslit voru kynnt á útskrift 10. bekkja þann 5. júní.

Besta rannsóknin: Hver eru langvarandi áhrif eineltis? Aðalheiður S. Magnúsdóttir, Rakel Sigmarsdóttir og Emelía Ögn Bjarnadóttir.

Besta kynningin: Hvað veldur kvíða hjá unglingum í íþróttum? Ragna Sara Magnúsdóttir og Birta Líf Agnarsdóttir

Frumlegasta verkefnið: Hvers vegna eru ömmur á eftirlaunum svona uppteknar? Valgerður Elín Sigmarsdóttir, Andrea Inga Sigurðardóttir og Svala Guðný Hauksdóttir.

Frumlegasta kynningin: Hvaða áhrif hefur tónlist á líðan? Aron Kristinn Smárason.

Flottasti básinn og mesta framlagið: Hvaða áhrif hefur svefn á heilsu ungra barna?

Karen Eir Magnúsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Sigurbjörg Sigurfinnsdóttir og Stefanía Ósk Bjarnadóttir

Lokaverkefni 2019

Verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð, allir hópar gerðu kynningu og sumir hópar gerðu heimasíðu sem má sjá hér að neðan.