Fréttir

Litlu jólin og jólakveðja

Takk fyrir stuðninginn

Kiwanisklúbbur Vestmannaeyja og Vilborgar stúkan í Odfellow komu færandi hendi í dag og í gær, með gjafir fyrir Barnaskóla, Hamarsskóla, Víkina og frístund. Við erum innilega þakklát fyrir rausnarlegar gjafir.

Gjafir frá foreldrafélaginu

Þakkir til foreldrafélags GRV fyrir rausnarlegan stuðning til skólans.