Skólasálfræðingur

Ragnheiður Sæmundsdóttir er skólasálfræðingur GRV. Ragnheiður hefur aðsetur í Rauðagerði en kemur einu sinni í hvora skólabygginguna í viku. Ef nemendur þurfa á þjónustu skólasálfræðingsins að halda skulu forráðamenn og kennari að skila inn tilvísun til nemendaverndarráðs. Foreldrar/forráðamenn leita til aðstoðarskólastjóra GRV vegna tilvísana eða frekari upplýsinga um þjónustu skólasálfræðings.