Nemendaráð

Nýtt nemendaráð er kosið á hverju hausti og í því eru nemendur úr 8. – 10. bekk. Einn nemandi er kosinn úr hverri bekkjardeild. Nemendaráð hefur umsjón með félagslífi nemenda skólans. Nemendaráð reynir að vinna úr hugmyndum nemenda og virkja þá til starfa í félagslífi skólans undir stjórn umsjónarmanna þess.

Markmið nemendaráðs GRV eru þessi:

  • Bæta félagslíf skólans
  • Sjá um viðburði utan skólatíma fyrir nemendur GRV
  • Halda diskótek fyrir nemendur í 1. – 7. bekk
  • Halda böll fyrir nemendur í 8. – 10. bekk
  • Sér um spurningakeppni á unglingastigi
  • Sjá um Stíl og söngkeppni Rauðagerðis (Samfés)
  • Sjá um sjoppu á árshátíð
  • Önnur tilfallandi verkefni tengd Rauðagerði

 

Nemendaráð 2022-2023 er skipað:

Ásta Hrönn Elvarsdóttir formaður

Selma Rós Buelow

Bernódía Sigurðardóttir

Sarah Elía Ólafsdóttir Tórshamar

Patrekur Þór Magnússon

Guðmundur Jóhannsson

Nói Bjarnason

Gréta Hólmfríður Hilmarsdóttir

Dagur Markan

Arna Gunnlaugsdóttir

Oddur Bjarni Bergvinsson

Varamenn

Emilía Rós Oddsdóttir

Clara Björk Kristjánsdóttir