Nemendaráð

Nýtt nemendaráð er kosið á hverju hausti og í því eru nemendur úr 8. – 10. bekk. Einn nemandi er kosinn úr hverri bekkjardeild. Nemendaráð hefur umsjón með félagslífi nemenda skólans. Nemendaráð reynir að vinna úr hugmyndum nemenda og virkja þá til starfa í félagslífi skólans undir stjórn umsjónarmanna þess.

Sú nýbreytni var gerð í ár að nemendaráð GRV og unglingaráð félagsmiðstöðvarinnar Rauðagerði var sameinað í eitt ráð með þeim tilgangi að efla samstarf milli GRV og Rauðagerðis. Heba Rún Þórðardóttir forstöðumaður Rauðagerðis heldur utan um ráðið.

Markmið nemendaráðs GRV eru þessi:

  • Bæta félagslíf skólans
  • Sjá um viðburði utan skólatíma fyrir nemendur GRV
  • Halda diskótek fyrir nemendur í 1. – 7. bekk
  • Halda böll fyrir nemendur í 8. – 10. bekk
  • Sér um spurningakeppni á unglingastigi
  • Sjá um Stíl og söngkeppni Rauðagerðis (Samfés)
  • Sjá um sjoppu á árshátíð
  • Önnur tilfallandi verkefni tengd Rauðagerði

 

Nemendaráð 2021-2022 er skipað:

Aðal  Til vara

Edward Jón Þórarinsson 10.GJ

Kristján Ólafur V. Hilmarsson

Bergur Óli Guðnason 10. RR

Friðrik Máni Guðmundsson

Guðmundur Jóhannsson 9. LS

Rebekka Sól Tinnudóttir

Ásta Hrönn Elvarsdóttir 9. HJ

Selma Rós Buelow Rafnsdóttir

Maríana Mist Gestsdóttir 9. ÓS

Sarah Elía Jóhönnudóttir

Ágústa Hugadóttir Andersen 8. BÞ

Guðmundur Huginn Guðmundsson 

Annika Sævarsdóttir 8. EV

Stefán Geir Gíslason

Jóhanna Björk Víkingsdóttir 8. ÞF

Gréta Hólmfríður Hilmarsdóttir