Nýtt nemendaráð er kosið á hverju hausti og í því eru nemendur úr 8. – 10. bekk. Einn nemandi er kosinn úr hverri bekkjardeild. Nemendaráð hefur umsjón með félagslífi nemenda skólans. Nemendaráð reynir að vinna úr hugmyndum nemenda og virkja þá til starfa í félagslífi skólans undir stjórn umsjónarmanna þess.
Sú nýbreytni var gerð í ár að nemendaráð GRV og unglingaráð félagsmiðstöðvarinnar Rauðagerði var sameinað í eitt ráð með þeim tilgangi að efla samstarf milli GRV og Rauðagerðis. Heba Rún Þórðardóttir forstöðumaður Rauðagerðis heldur utan um ráðið.
Markmið nemendaráðs GRV eru þessi:
Nemendaráð 2021-2022 er skipað:
Aðal | Til vara |
Edward Jón Þórarinsson 10.GJ |
Kristján Ólafur V. Hilmarsson |
Bergur Óli Guðnason 10. RR |
Friðrik Máni Guðmundsson |
Guðmundur Jóhannsson 9. LS |
Rebekka Sól Tinnudóttir |
Ásta Hrönn Elvarsdóttir 9. HJ |
Selma Rós Buelow Rafnsdóttir |
Maríana Mist Gestsdóttir 9. ÓS |
Sarah Elía Jóhönnudóttir |
Ágústa Hugadóttir Andersen 8. BÞ |
Guðmundur Huginn Guðmundsson |
Annika Sævarsdóttir 8. EV |
Stefán Geir Gíslason |
Jóhanna Björk Víkingsdóttir 8. ÞF |
Gréta Hólmfríður Hilmarsdóttir |