Lokaverkefni 2021

Hér má sjá verðlaunahafa vorið 2021, úrslit voru kynnt á útskrift 10. bekkja.

Besta verkefnið í heild: Hversu algengt er að ungmenni á aldrinum 15-20 ára verði fyrir kynferðislegu áreiti/ofbeldi?

 

Sigrún Gígja Sigurjónsdóttir og Herborg Sindradóttir.

Besta rannsóknin: Hversu umhverfisvænir eru Eyjamenn í raun? Anna María Lúðvíksdóttir og Klara Örvarsdóttir

Frumlegasta verkefnið: Er hægt að læra ómeðvitað ? Jakub Zbigniew Cybulski og Björn Magnús Sveinbjörnsson. 

Besta kynningin: Hvaða áhrif hefur koffín á unglinga? Katla Arnarsdóttir, Sara Dröfn Rikharðsdótir og Inga Dan ingadóttir.

Flottasti básinn: Hvort hafa erfðir eða umhverfi meiri áhrif á raðmorðingja? 

Rakel Friðriksdóttir, Súsanna Karen Gylfadóttir, Erika Rún Long og Júnía Eysteinsdóttir.

 

Lokaverkefni 2021

Hér má sjá verkefni ársins 2021: