Gerðar voru breytingar á núverandi skóladagatali.
Smiðjudagar unglingastigs sem áttu að vera dagana 10., 11. og 12. mars hafa verið færðir um viku og verða dagana: 17., 18. og 19. mars. Árshátíð unglingastigs verður þá 19. mars í stað 12. mars.
Fjölgreindaleikar á yngsta -og miðstigi sem áttu að vera 10. og 11. mars verða 17. og 18. mars.
Skóladagatalið hefur verið uppfært á heimasíðunni:
https://www.grv.is/static/files/Skoladagatal/2025-20256/skoladagatal-25-26-breytt-jan-26.pdf