Ef upp koma spurningar eða vandamál af einhverju tagi er gott að vita hvert hægt er að leita og hverjir geta helst komið til aðstoðar.
Hvað þarf að leysa? |
Hvert á að leita? |
Aðrir sem koma að málinu |
Námsörðugleikar |
Umsjónarkennari Deildarstjóri stoðþjónustu Námsráðgjafi |
Lausnateymi Sérkennarar Skólasálfræðingur |
Samskipti |
Umsjónarkennari Deildarstjóri Námsráðgjafi |
Lausnateymi Skólastjórnendur Skólasálfræðingur Þroskaþjálfi |
Einelti |
Umsjónarkennari Skólastjórnendur Námsráðgjafi |
Nemendaverndarráð Skólastjórnendur Skólasálfræðingur |
Hegðun |
Umsjónarkennari Deildarstjóri
|
Lausnateymi Skólastjórnendur Skólasálfræðingur |
Vanlíðan – veik sjálfsmynd |
Umsjónarkennari Námsráðgjafi Deildarstjóri |
Lausnateymi Skólasálfræðingur Skólahjúkrunarfræðingur Þroskaþjálfi |
Sorg – ástvinamissir – skilnaður |
Umsjónarkennari Skólastjórnendur |
Áfallateymi Skólasálfræðingur Sóknarprestur |
Ofbeldi |
Umsjónarkennari Deildarstjóri /Skólastjóri |
Nemendaverndarráð Skólastjórnendur Skólasálfræðingur |
Tal- og málörðugleikar |
Umsjónarkennari Deildarstjóri stoðþjónustu |
Talmeinafræðingur |
Túlkaþjónusta |
Deildarstjóri stoðþjónustu |
|