Fréttir

Litlu jólin og jólakveðja

Föndurdagur í Hamarsskóla og smiðjudagar í Barnaskóla.

Þriðjudaginn 16. desember er föndurdagurinn í GRV- Hamarsskóla, þá leggjum við hefðbundið skólastarf til hliðar. Nemendur blandast á milli árganga og föndurstöðvar verða um allan skóla. Smiðjudagar á miðstigi hefjast einnig þannan dag og verða þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.

Desember í Hamarsskóla

Desemberplan fyrir Hamarsskóla

Netvís foreldrafræðsla um netöryggi

Foreldrar og forráðamenn, takið fimmtudaginn 11. desember kl. 17:30 frá og mætið í sal Framhaldsskólans.