Lokaverkefni 2022

Hér má sjá verðlaunahafa vorið 2022, úrslit voru kynnt á útskrift 10. bekkja.

Besta verkefnið: Hver eru langvarandi áhrif eldgossins á Heimaey árið 1973 fyrir fólkið sem bjó í Vestmannaeyjum þegar gaus? Hrafnhildur Ýr Steinsdóttir og Helga Björt Alfreðsdóttir 

Besta kynningin: Hver er mismunur milli kynja í fótbolta?  Embla Harðardóttir, Rakel Perla Gústafsdóttir og Sara Sindradóttir

Besta heimasíðan: Hvernig sameinar tónlist fólk? Kristján Ólafur V. Hilmarson, Friðrik Máni Guðmundsson og Gísli Freyr Jónsson

Frumlegasta verkefnið: Hver er munurinn á því að koma út úr skápnum í litlu eða stóru bæjarfélagi? Herdís Eiríksdóttir, Íva Brá Guðmundsdóttir, Berta Ómarsdóttir og Margrét Helgadóttir 

Flottasti básinn: Hvernig hafa orkuskipti bílaflotans verið á Íslandi á þessari öld? Bergur Óli Guðnason, Hafsteinn Ingi Logason, Ingimar Óli Arnarson

Hér má sjá verkefni og kynningar

Hvernig hafa orkuskipti bílaflotans verið á Íslandi á þessari öld? - Heimasíða

Hvar er D&D, hvernig virkar það og hver er saga þess? 

Hver eru langvarandi áhrif eldgossins á Heimaey árið 1973 fyrir fólkið sem bjó í Vestmannaeyjum þegar gaus? - Heimildarmynd - Heimasíða

Hvernig sameinar tónlist fólk? - Heimasíða

Hver eru algengustu meiðsli hjá íþróttafólki á Íslandi?

Hvaða áhrif hefur símanotkun á unglinga?

Hvernig er viðhaldi krossara háttað? - Heimasíða

Hvers vegna byrjaði stríðið í Úkraínu 2022?

Hver er mismunur milli kynja í fótbolta? - Heimasíða

Afhverju er skólasund skyldunámsgrein í grunnskóla?

Hvað gerir þig að góðum íþróttamanni? - Heimasíða

Hvaða efnisveitu nota unglingar í Vestmannaeyjum? - Heimasíða

Hvers vegna líta stelpur upp til ákveðinna samfélagsmiðlastjarna? - Heimasíða

Hefur fjöldi uppeldisfélaga hjá fótboltaliðum á Íslandi áhrif á frammistöðu þeirra? - Heimasíða

Hver er munurinn á því að koma út úr skápnum í litlu eða stóru bæjarfélagi? - Heimasíða

Hvernig hafa orkudrykkir áhrif á mannslíkamann?

Hvers vegna byrjaði stríð í Úkraínu 2014?

Hvernig nýtir fólk helst tölvur og raftæki? - Heimasíða

Hvað er kjarnorka?

Hestar