Náms- og starfsráðgjöf

 Ágústa Guðnadóttir er ráðgjafi við Grunnskóla Vestmannaeyja og sinnir náms -og starfsráðgjöf í skólanum.  

 

 

Hlutverk náms- og starfsráðgjafa er að vera talsmenn nemenda í skólanum, standa vörð um velferð nemenda og leita lausna í málum þeirra. Námsráðgjafar er bundnir þagnarskyldu um einkamál nemenda, að undanskyldum ákvæðum í lögum um barnavernd nr. 80/2002.

Öllum nemendum og forráðamönnum stendur til boða að leita til náms- og starfsráðgjafa. Forráðamenn geta pantað tíma í gegnum umsjónarkennara barnsins eða haft samabandi í gegnum netfangið: agustag@grv.is