Skólarnir fá að gjöf Sensit stóla og skammel.
Kiwanis klúbburinn gaf þrjá stóla í Hamarsskóla, Víkina og frístund.
Vilborgar stúkan gaf tvo stóla í Barnaskólann.
Þessir stólar eiga eftir að nýtast vel fyrir nemendur, stólinn umvefur notanda, bætir líkamsvitund, róar, eykur vellíðan og öryggiskennd. Við erum við gríðarlega þakklát þessum félögum fyrir virkilega raunsarlegan styrk
.
Við afhendingu stólsins í Barnaskólanum.
Fulltrúar verkdeildarinnar ásamt Odfellow konum.