Mánudaginn 3. febrúar er starfsdagur og frí hjá nemendum.
Þriðjudaginn 4. febrúar er foreldraviðtalsdagur og þá mæta nemendur í viðtal hjá umsjónarkennara. Skráningar í foredraviðtal fer fram á námfús.
Smellið á þessa flís.
Í foreldraviðtalinu er farið yfir líðan og námslega stöðu.