Upplestarkeppnin í 7. bekk

Upplestrarkeppnin í 7. bekk var haldin í Tónlistarskólanum í morgun.

Fyrir úrslitakeppnina í morgun höfðu verið haldnar bekkjakeppnir, þar voru valdir fjórir nemendur úr hverjum bekk. 

11 nemendur kepptu til úrslita í morgun og voru á endanum þrír nemendur valdir til þess að taka þátt í lokakeppninni á Hellu í apríl, einnig er valinn einn nemandi til vara. 

 Allir keppendur fengu viðurkenningaskjal að keppni lokinni.

Sigurverarar: Egill Jón, Tómas Ingi, Lena María og Erla Hrönn