Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna

Nú hefur verið greint frá því hver eru tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2023

Grunnskóli Vestmannaeyja fékk tilnefningu fyrir Framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur.

Ein verðlaun eru veitt í þessum flokki, til skóla eða annarrar menntastofnunar, sem stuðlað hefur að menntaumbótum er þykja skara fram úr.

Ásamt GRV voru þessar menntastofnanir eru tilnefndar:

  • Brekkubæjarskóli á Akranesi
  • Bungubrekka, frístundamiðstöð Hveragerðisbæjar
  • Framhaldskólinn í Mosfellsbæ
  • Leikskólinn Ugluklettur í Borgarnesi

 

Hér má finna frekari upplýsingar um tilnefninguna: https://skolathroun.is/grunnskolinn-i-vestmannaeyjum/