Starfsdagur og foreldraviðtalsdagur

Þriðjudaginn 6. febrúar er starfsdagur í GRV og þann dag er ekki skóli hjá nemendum.

Miðvikudaginn 7. febrúar er foreldrafundadagur, þá mæta foreldrar og nemandi saman í viðtal hjá umsjónarkennara.

Nú ættu allir að vera búnir að fá póst frá umsjónarkennara um skráningu í viðtal og líðankönnun sem nemendur eiga að svara með foreldrum.

Hægt er að bóka viðtal á mentor, í mentor appinu opnast "flís" þar sem hægt er að smella á og bóka.