Starfsfólk GRV óskar ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum það gamla.
Skóli hefst á morgun miðvikudaginn 4. janúar samkvæmt stundatöflu.
Hlökkum til að sjá ykkur.