Skólaslit

Skólaslit fyrir 1. -9. bekk verða í íþróttahúsinu föstudaginn 7. júní.

Nemendur mæta með foreldrum sínum kl. 10.00.

Nemendur í 1. -4. bekk sýna dans og skólalúðrasveitin spilar nokkur lög.