Skólasetning 23. og 24. ágúst.

Skólasetning hjá 2. - 10. bekk verður þriðjudaginn 23. ágúst í sal 1 í íþróttahúsinu. Eftir skólasetningu fara nemendur í sínar stofur í skólanum og hitta umsjónarkennara. 

Foreldrar eru velkomnir með.

Nemendur í Barnaskóla mæta kl. 11:30 og nemendur í Hamarsskóla kl. 12:15

Einstaklingsviðtöl hjá 1. bekk eru 23. ágúst, umsjónarkennarar hafa samband vegna tímasetninga.

Skólasetning hjá 1. bekk er 24. ágúst kl. 8:20 í sal Hamarsskóla, eftir skólasetningu fara nemendur í stofu með umsjónarkennurum og foreldrar verða eftir á stuttum fundi með stjórnendum. Við biðjum foreldra að gefa sér smá tíma í það. 

Skóli hefst samkvæmt stundatöflu þann 24. ágúst hjá 2. -10. bekk.

 


The start of school for grades 2 - 10 will be on Tuesday, August 23, in hall 1 of the gymnasium. After the start of school, students go to their classrooms in the school and meet their supervisors.
Parents are welcome.
Barnaskóli attend at 11:30 and students in Hamarsskóli at 12:15 p.m


Individual interviews for the 1st grade are on August 23, supervisors will contact you regarding timings.
School starts for 1st grade on August 24 at 8:20 in the hall of Hamarsskóli, after the start of school the students go to the classroom with the supervising teachers and the parents stay behind for a short meeting with the school administrators. We ask parents to give it some time.

School starts according to the timetable on August 24 for 2-10. grade.