Skólasetning 24. og 25. ágúst.

Þriðjudagur 24. ágúst

1. bekkur mætir í einstaklingsviðtöl hjá umsjónarkennara. Gengið inn niðri, passa upp á 1 m regluna.

Umsjónarkennarar senda út tímasetningar.

Skólasetning á sal

  • 2.- 4. bekkur kl. 9:00 í sal Hamarsskóla.
  • 5. og 6. bekkur kl. 10:00 í sal Barnaskóla.
  • 7. og 8. bekkur kl. 10:30 í sal Barnaskóla.
  • 9. og 10. bekkur kl. 11:00 í sal Barnaskóla.

Eftir skólasetningu í sal fara nemendur í stofur og hitta umsjónarkennara.

Því miður er ekki er gert ráð fyrir þátttöku foreldra/forráðamanna við skólasetningu hjá 2. -10. bekk.

 

Miðvikudagur 25. ágúst.

Skóli hefst samkvæmt stundatöflu hjá 2. - 10. bekk.

  1. bekkur mætir á skólasetningu í salnum kl 8:30 og fara svo með umsjónarkennara inn í bekk. Foreldrar verða eftir á stuttum fundi með skólastjórnendum.

Eitt foreldri með nemanda, er velkomið á skólasetningu hjá 1. bekk, verða að viðhalda 1m reglu og hafa grímu.