- Skólinn
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
Kæru foreldrar/forráðamenn
Fjölmörg samtök kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október 2023, þar sem konur og kvár sem það geta eru hvött til að leggja niður launuð og ólaunuð störf þennan dag.
Skólastarf í Grunnskóla Vestmannaeyja fellur því niður þar sem við munum ekki geta haldið úti kennslu eða tryggt öryggi nemenda þennan dag vegna manneklu.
Frístund verður opin frá 13:20-16:30, en börnin þurfa að mæta með nesti og ekki ferður fylgt á æfingar.
Þar sem um er að ræða mikilvæga jafnréttisbaráttu kvenna og kynsegin fólks vonum við að þið sýnið þessari stöðu skilning.
Skólastjóri GRV
Anna Rós Hallgrímsdóttir
------
Dear parents/guardians
Numerous organizations of women, queer individuals have called for a women’s strike on Tuesday, October 24, 2023, where women, those who can, are encouraged to stop paid and unpaid work on this day.
School work at Grunnskóli Vestmannaeyja is therefore canceled as we will not be able to teach or guarantee the safety of the students.
Frístund will be open from 13:20-16:30, but the children have to take their own lunch and will not be accompanied to practice.
Since it is an important fight for equality for women and queer individuals, we hope you will understand this situation.
Anna Rós Hallgrímsdóttir principal.