Sýning verður á ýmsum verkum nemenda í kennslustofum og á veggjum skólans. Auk þess verður ýmis afþreying og húllumhæ fyrir alla fjölskylduna hér og þar um skólann.
9. bekkur verður með kaffisölu í salnum og anddyrinu við aðalinnganginn. Þar verða seldar vöfflur og skúffukökur (kaffi fylgir) á 1500 krónur (frítt fyrir 5 ára og yngri). Gos kr. 300, safi kr. 200 kr.
Verið velkomin til okkar