Skóladagur Barnaskóla

Verði velkomin á skóladag í Barnaskólanum miðvikudaginn 11. maí, frá klukkan 16:00-18:00.
Foreldrum, gestum og gangandi gefst kostur á að skoða verk nemenda og taka þátt í allskyns afþreyingu. Glæsileg kaffisala verður í salnum þar sem boðið verður upp á dýrindis bakkelsi.
Dæmi um þá afþreyingu sem verður i boði: