Skólabyrjun, vegna ferðalaga erlendis ofl.

Nú styttist í skólabyrjun og þar sem staðan í samfélaginu er viðkvæmari en áður, þurfum við öll að vera á varðbergi þegar börnin hefja skólagöngu á ný eftir jólafrí.
Ef nemendur eru með flensueinkenni, eiga þeir ekki að mæta í skólann, mjög gott er að nota heimahraðpróf og panta í pcr próf komi jákvæð niðurstaða úr heimaprófi.

Vegna ferðalaga til útlanda og endurkomu í leik- og grunnskóla.

Eftirtalin regla gildir í leik- og grunnskólum Vestmannaeyjabæjar varðandi börn sem hafa dvalið erlendis og eru nýkomin til landsins aftur:
Barn þarf að hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr viðurkenndu Covid-hraðprófi áður en það mætir í skólann. Ekki er þörf á að skila inn niðurstöðu úr hraðprófi ef liðnir eru að lágmarki fimm dagar frá því barnið kom til landsins og barnið þarf að vera einkennalaust þegar það mætir í skólann.

Annars eru núgildandi takmarkanir í skólum, með svipuðum hætti og fyrir jólaleyfi. Helstu breytingar eru meðal starfsfólks og varðandi matsalinn, þar sem aðeins 50 mega vera í matsalnum á sama tíma. Það mun hafa áhrif á hádegismat hjá nemendum í 5. - 10. bekk. Nánari útfærsla og upplýsingar verða sendar út eftir helgi.

ENGLISH BELOW
Now the school is about to start again and as the situation in society is more vulnerable than before, we all need to be vigilant when the children start school again after the Christmas break.
If students have flu symptoms, they should not attend school, it is very good to use a home speed test and order a pcr test if a positive result from a home test is obtained.

Regarding travels abroad and returning to school.
The following rule applies to the kindergarten and primary schools regarding children that have been abroad and are returning home:
The child must have negative results from an acknowledged Covid-19- speed test before it returns to the school. The speed test is not necessary if five days have at least passed since the child arrived back home and it has no symptoms when it returns to school.

Otherwise, the currrent restrictions in schools are very similar to before the Christmas holidays. The main changes are among the staff and regarding the dining area, as only 50 can be in the area at a time. It will affect lunch for students in 5th - 10th grade. Further details and information will be sent out after the weekend.