Ný framtíðarsýn og áherslur í skólastarfi

Þann 21. október síðastliðinn var undirrituð ný framtíðarsýn og áherslur í skólastarfi. 

Hér má sjá viljayfirlýsinguna sem bæjarstjóri, skólastjórar, fulltrúi nemenda og fulltrúi foreldra undirrituðu.