- Skólinn
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
Föstudaginn 17. desember, klukkan 15:30 - 17:30 fara fram Litlu Jól í GRV. Nemendur fá frí mánudaginn 20. desember í staðinn og eru því komnir í jólafrí eftir Litlu Jólin.
Nemendur mæta prúðbúin í sína heimastofu klukkan 15:30. Nemendur munu dansa í kringum jólatré og eiga góða stund í heimastofum með umsjónarkennurum.
Nemendur mega mæta með “tilbreytingarnesti” að heiman.
Skóli hefst svo aftur samkvæmt stundatöflu, þriðjudaginn 4. janúar 2022.