Lena María sigurverari í stóru upplestrarkeppninni

Þrír nemendur úr 7. bekk fóru á Hellu í gær og tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni fyrir hönd GRV.

Þetta voru þau: Lena María Magnúsdóttir, Tómas Ingi Guðjónsson og Erla Hrönn Unnarsdóttir 

Lena María hreppti fyrsta sætið og óskum við henni hjartanlega til hamingju.