Í desember langar okkur í GRV að breiða jólaandann út í samfélagið og á hverjum virkum degi fram að jólaleyfi verður hægt að opna einn glugga í jóladagatali GRV.
Þar má finna atriði frá hverjum árgangi og frá starsfólki GRV. Myndirnar við hvern glugga teiknuðu nemendur í Sketches School appinu í iPad.
Njótið vel (smellið á myndina til að opna)