Grósku hugarfar

Í skólanum er unnið með grósku hugarfar og unnið með eitt hugtak í mánuði allt skólaárið. 

Hægt verður að fylgjast með hugtaki hvers mánaðar í dagatalinu hér til hægri á heimasíðunni. 

Í september var ástríða og nú október tók við umburðarlyndi.