Páskaleyfi nemenda hefst 14. apríl og er til 22. apríl, starfsdagur er þriðjudaginn 22. apríl og þá er frí hjá nemendum.
Skóli hefst samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 23. apríl.