Fréttir af spjaldtölvuvæðingu - Tæknigjörningur með nemendum til að fagna 1:1 af tækjum
18.05.2022
Þann 11.maí síðastliðinn fögnuðu nemendur þeim merka áfanga að vera komin með 1:1 af tækjum s.s. eitt tæki á hvern nemanda. Af því tilefni stóð spjaldtölvuteymi fyrir tæknigjörningi þar sem allir nemendur skólans teiknuðu sjálfsmynd af sér í iPad upp eftir ljósmynd. Brot af afrakstrinum má sjá í þessu skemmtilega myndbandi
HÉR
https://www.youtube.com/watch?v=R_QT382kzXY