Námsáætlanir

Undanfarin misseri höfum við í Grunnskóla Vestmannaeyja verið að aðlaga okkur að nýrri Aðalnámsskrá.

Útbúnar voru námsáætlanir út frá viðmiðum Aðalnámsskrár en með áherslur GRV að leiðarljósi.

Einnig voru gerð kennsluþrep fyrir hvert fag, þar sem hæfniviðmið, grunnfærni og áherslur í kennslu/námsefni í hverjum árgangi eru útlistaðar.

Kennsluþrep:

  • Stærðfræði
  • Danska
  • Samfélags - og náttúrufræði

 

Námsáætlanir GRV