Yfirlitspróf á unglingastigi

Yfirlitspróf á unglingastigi eru dagana 8. -11. mars. 

Þessa daga er 9. bekkur í samræmduprófunum og 8. og 10. bekkur taka yfirlitspróf sömu daga. 

Þessa daga mæta nemendur einungis í próf, enga aðra tíma. 

Tímasetningar og skipulag kemur frá umsjónarkennurum / deildarstjóra unglingastigs.