Smiðjudagar á unglingastigi

Smiðjudagar á unglingastigi eru uppbrotsdagar, þessa daga er skóli með óhefðbundnum hætti. 

Tímasetningar og skipulag verður sent í tölvupósti frá umsjónarkennurum.