Smiðjudagar á miðstigi

Smiðjudagar á miðstigi eru dagana 15. -17. desember. Þá fellur hefðbundið skólastarf niður og nemendur velja sér smiðjur eftir áhuga. Skóli er frá 8:20-12:40 þessa daga.