Skólahlaupið verður 5. september.
Með því störtum við átakinu Göngum í skólann.
Vinabekkir hittast líka þennan dag og skólalok verða örlítið fyrr en venjulega.