Öskudagur

Öskudagur er uppbrotsdagur á yngsta - og miðstigi. Þennan dag lýkur skóla í hádegi og nemendur mega mæta í búning í skólann.