Námsmatsdagar á mið- og unglingastigi

Námsmatsdagar eru 18., 19. og 20. febrúar (skertir dagar) og svo er próf í byrjun dags þann 21. febrúar. 

Upplýsingar um námsmatsdaga:

Gert er ráð fyrir 70-90 mínútu prófum í grunnfögunum. Nemendur verða að sitja í að minnsta kosti 60 mínútur. Prófin eru frá 9:00-11:00 þriðjudag - fimmtudag. Nemendur mega mæta fyrr og nýta tímann til að undirbúa sig fyrir prófin. Íþróttir og akademía halda sér, val fellur niður, það verður ekki matur fyrir 8. - 10. bekk þessa daga og foreldrar greiða ekki fyrir mat.

Föstudaginn 21. febrúar er prófið klukkan 8:20, nesti og venjulegur skóladagur eftir það.

Dagsetning

18. febrúar

19. febrúar

20. febrúar

21. febrúar

8. bekkur

Danska

9:00-11:00

Enska

9:00-11:00

Stærðfræði

9:00-11:00

Íslenska

8:20-10:20

9. bekkur

Stærðfræði

9:00-11:00

Danska

9:00-11:00

Íslenska

9:00-11:00

Enska

8:20-10:20

10. bekkur

Íslenska

9:00-11:00

Stærðfræði

9:00-11:00

Enska

9:00-11:00

Danska

8:20-10:20