Lokaverkefni 10. bekkja

Lokaverkefni í 10. bekk hefst 15. maí og lýkur með kynningu/sýningu þann 31. maí.

Nemendur sinna aðeins lokaverkefni þessa daga, nema þeir mæta í íþróttir.