Hrekkjavakan er 31. október og þá mega nemendur mæta í hrekkjavökubúning í skólann.
Annars er skólinn með hefðbundnu sniði.