Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar er 14. mars hvert ár.

Þetta er uppbrotsdagur í skólanum og dagskrá dagsins tengist stærðfræði að mestu leyti.