Þriðjudaginn 16. september er dagur náttúrunnar. Nemendur í 8.-10. bekk vinna verkefni tengd þessum degi frá kl. 8:20-12:20. Nemendur verða að koma klæddir eftir veðri þennan dag og með nesti að heiman. Val og íþróttir halda sér óbreytt.